Föstudagur til ...

Ţá er aftur komin föstudagur!! Tíminn líđur ekkert smá hratt á gervihnattaröld og facebook er algjör tímaţjófur!!

Viđ Hafdís erum einar heima og höfum ţađ gott. Ţađ er vetrarfrí í Dk og viđ erum heima í dag! Viđ fengum reyndar ekki vetrarfrí í skólanum og Hafdís ţ.a.l. ekki heldur á leikskólanum, nema í dag ţar sem ég er í fríi í dag! Helgi skrapp til Kaupmannahafnar á fótboltaleik í gćr og ćtlar ađ taka ţar einkatíma í stćrđfrćđi í dag hjá Önnu hans Hödda. Hann vonandi lćrir eitthvađ ţar. Ég ćtlađi ađ nýta mér ţađ ađ hafa hann ekki heima og lćra vel í gćrkveldi fyrir míkróbíologiu próf sem ég er ađ fara í á mánudaginn, en neeeeiiii viđ mćđgur sofnuđum fyrir framan sjónvarpiđ kl. 21 og ég fćrđi okkur svo inn í rúm um 2 leytiđ í nótt. Sváfum svo til 8!!!! Bara gott ađ sofa svona, ţurfti alveg á ţví ađ halda ţví undanfarna daga hefur einhver ógurleg ţreyta herjađ á mig. Reyni ađ láta hana ekki hafa áhrif á mig, en ţađ er erfitt ađ hundsa ţetta... ! Ég lćri fyrir prófiđ í kvöld og um helgina.

Annars er Festilavn á sunnudagin. Ţađ er svona eins og öskudagur og bolludagur og sprengidagur allir saman ţjappađir í einn dag, en haldiđ upp á ţađ í heila viku. Hafdís á ađ mćta í búning á leikskólann á mánudaginn. Hún vildi vera ljón svo viđ keyptum ljónabúning á hana. Í búđinni sýndi ég henni fullt af allskonar búningum, rosa fallegir prinsessubúningar, kisur og kanínur en nei hún vildi bara vera ljón. Ţegar heim var komiđ, og hún komin í búninginn segir hún; "mamma, farđu núna aftur í búđina og keyptu handa mér prinsessubúning..." hahaha!! En hún verđur ljón og ţađ var ekki látiđ eftir henni!

Ţar til nćst...

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Katrín Jónsdóttir Ármann

María Katrín Jónsdóttir Ármann, 20.2.2009 kl. 12:59

2 identicon

Vonandi losnar ţú viđ ţessa ţreytu og getur snúiđ ţér ađ náminu o.fl. elska ţig mamma

Katrín Sól Högnadóttir (IP-tala skráđ) 26.2.2009 kl. 15:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband